Vika 21 (20.05 - 26.05) birt.

Nýr vikulegur listi gefinn út fyrir viku 21, 2019

Sumarið er komið

Í upphafi sumars virðist áhugi landsmanna aukast á vefsíðum sem tengjast útivist. Dæmi um það er að á meðal vinsælastu vefsíðna Reykjarvíkur er síða Laugardalslaugar og verðskrá sundlauga. Börnin þurfa að hafa eitthvað fyrir stafni og er tvær mest sóktu síður upp á Skaga um sumarnámskeið barna og hina glæsilegu nýju útilaug nefnd Guðlaug.
Fyrir utan sundlaugaferðir í sumarsólinni þá er um að gera að rölta um miðbæ Reykjavíkur og skoða þær breytingar sem hafa orðið síðasta áratug, en mörgum illaförnum byggingum hefur verið breytt eins og sést á fyrir og eftir myndum.


// gudmundur

Skrifað 27. May 2019 09:49