Vika 40 (01.10 - 07.10) birt.

Nýr vikulegur listi kominn út á veflistinn.is

Körfubolti fyrir alla

Núna um helgina var körfuboltamót yngstu flokkana og kallaðist Alvogen mótið 2018. Þar var mikil skemmtun fyrir alla sem tóku þátt. Körfubolti er fyrir alla og geta þeir krakkar sem eru með sérþjarfir nú sótt körfuboltaæfingar.

// gudmundur

Post created 08. Oct 2018 09:11