Vika 39 (24.09 - 30.09) birt.

Veflistinn.is uppfærður.

Vinsælar vefslóðir eftir notendafjölda

Góð heilsa

Vefurinn heilsubankinn.is byrjaði í Samræmdri vefmælingu núna þessa vikuna. Stutt og áhugaverð grein er á vefnum um hvernig má auka þol. Flestir sem eru að byrja að hlaupa ættu að fara að þessum ráðum, þótt að nú sé að nálgast vetur. Vefumferð um hlaup.is er árstíðabundin og er að sjálfsögðu mest um sumrin og lægst um vetur, þannig að fækkun notenda frá fyrri viku kemur ekki á óvart.

Þó kemur á óvart mikil fækkun hjá heilsugaeslan.is, en sú fækkun er þó vegna breytingu á vef og slökkt var á mælingu. Á sama tíma tvöfaldaðist umferð um hjukrun.is.

// gudmundur

Post created 01. Oct 2018 14:08