Vika 37 (10.09 - 16.09) birt.

Ný vika birt á veflistinn.is

Lof mér að falla

Kvikmynd Baldvins Zophoníassonar hefur fengið góðar viðtökur og hefur myndin verið í umræðunni. Fjöldi heimsókna á saa.is skaust upp í vikunni og voru sexfalt fleiri sem fóru á vefsíðuna en vanarlega. Þessi aukning var vegna pistils Arnþórs Jónssonar sem skrifaður í tilefni myndarinnar og undirstrikar að fíknisjúkdómurinn er alvarlegur sjúkdómur sem leiðir fjölda manns til dauða ár hvert. Pistillinn var langmest lesna grein vikunnar.

// gudmundur

Post created 17. Sep 2018 11:46