Vika 35 (27.08 - 02.09) birt.

Veflistinn.is uppfærður
• Víkurfréttir greindu frá fatagjöf Merkiprents til Rauða krossins á Suðurnesjum, en fyrirtækið hyggst hætta með fataprentun og einbeita sér alfarið að fyrirtækja-, bíla- og skiltamerkingum. 
• Ásgeir Ólafsson skrifar pistil á vef vikudagur.is þar sem hann fjallar um neyslu barna og ungmenna á koffíndrykkjum og skaðsemi þeirra sé þeim neytt í ofhófi eða á of ungum aldri. 
Skessuhorn greindi frá handtöku Lögreglunnar á Vesturlandi á erlendum karlmanni sem framið hafði að minnsta kosti tvö innbrot á Snæfellsnesi, á Hellissandi og í Grundarfirði. Maðurinn er búsettur á höfuðborgarsvæðinu og hefur áður komist í kast við lögin. 
//thor

Post created 03. Sep 2018 13:25