Vika 34 (20.08 - 26.08) birt.

Veflistinn.is uppfærður 27. ágúst. Mest lesnu fréttir vikunnar voru þessar:

 

• Íbúar í Fellabæ eru áminntir að læsa húsum sínum og bílum í kjölfar innbrots í hús í bænum um miðjan mánuð og tíðra innbrota þjófagengja víðs vegar um land í sumar. 

 Haldin var Akureyrarvaka um helgina í tilefni afmælis Akureyrarbæjar sem er þann 29. ágúst. 

• Helga Dögg Sverrisdóttir, grunnskólakennari og varaformaður BKNE ávarpar grunnskólakennara og hvetur þá til að vinna eigi lengur en vinnutími grunnskólakennara segi til um. Grunnskólakennarar fá ekki greidda yfirvinnu og ættu því ekki að vinna langt fram eftir vinnutíma. 

 

//thor

Post created 27. Aug 2018 11:21