Vika 33 (13.08 - 19.08) birt.

Veflistinn.is uppfærður

Skólar

Skólar eru að undirbúa skólasetningu og eru því vefsíður tengdar skólum á leið upp á listanum, t.d. hækkaði um 86,3% frá fyrri viku og mun líklega halda áfram að fjölga notendum á næstu vikum eins og ávalt gerist á þessum tíma árs síðustu ár. 
Undirbúningar er einnig á Húsi íslenskra fræða og áhugavert verður að sjá hvenær sá undirbúningur klástast, en verklok eru áætluð í 2021.

Reykjavík

Reykjarvík verður mjög upptekin í vetur við allskonar verkefni eins og frekari könnun á styttingu vinnuvikunnar. Menningarnótt var að vanda haldin með ótal atburðum um alla borg og fóru margir á vefsíður Reykjarvíkurborgar í leit að dagskrá og öðrum upplýsingum um hátíðina.

Í fréttum er þetta helst

Loksins verður reynt að opna fyrir bílaumferð um Vaðlaheiðargöng í haust eins og greint var frá á vefnum vikudagur.is en göng á þessum stað hafa verið í jarðgangaáætlun Vegagerðarinnar frá aldamótum. Þá var Ölfusárbrú opnuð fyrir umferð þremur dögum fyrir áætlun, en framkvæmdir á brúnni þykja hafa gengið ákaflega vel. 

// gudmundur & thor

Post created 20. Aug 2018 11:15