Vika 30 (23.07 - 29.07) birt.

Veflistinn.is uppfærður

 

Í Neskaupsstað leita menn að óprúttnum brennuvörgum sem kveiktu eld í dekkjarólu á einkalóð. Íbúi á Sauðárkróki veltir því fyrir sér hvort ekki megi opna hlið á girðingu fótboltavalla bæjarins svo að börn klifri ekki yfir til þess að ná í bolta sem hefur verið skotið yfir grindverkið og eigi þá hættu á að meiða sig og/eða rífa föt sín. Þá hélt Guðmundur R. Gíslason, tónlistarmaður í Neskaupstað, tónleika sama dag og heimsfræga rokkhljómsveitin Guns N' Roses hélt stærstu tónleika sem haldnir hafa verið á Íslandi á Laugardalsvelli. Þá fengu tveir golfarar golfkúlu í sig á Íslandsmótinu í höggleik, blessunarlega fór ekki verr.
// thor

Post created 30. Jul 2018 14:47