Í gær var skipt um harðan disk í einni af gagnagrunnsvélunum og eru hinar vélarnar að senda gögn yfir á hana. Þessi fluttningur gagna hægir mjög á lestri úr gögnum úr gagnagrunnum.
Þessi hægagangur getur hægt á modernus.is vefsíðum, sérstaklega þeim sem ná í teljaragögn.
Óvíst er hvenær eðlileg virkni heldur áfram, það gæti verið á morgun föstudaginn 13 mars.
Skrifað 12. Mar 2020 11:09