Vika 01 2019 (31.12 - 06.01) birt.

Veflistinn uppfærður fyrir fyrstu viku árs 2019.

Vélræn umferð og vefmælikóða vantar hjá stórum vefum

Mikil fjölgun var hjá mörgum vefum í fjölda notenda þessa vikuna, en sá vefur sem var ávalt í fyrsta sæti veflistans datt nú niður í annað sæti. Vedur.is lennti í því í lok síðasta árs að taka óvart út vefmælikóða af hluta vefsins og hafa enn ekki sett inn kóðann. Þetta virðast aðalega vera síður á íslensku.
Annar vinsæll vefur sem lennti í vandræðum er vefur Reykjavíkurborgar. Seinni part síðastliðins föstudags kom inn vélræn umferð frá Danmörku. Sú umferð hefur verið dregin frá tölum vikunnar.

// gudmundur

Skrifað 07. Jan 2019 16:16