Vika 27 (02.07 - 08.07) birt.

Veflistinn.is uppfærður

 

 

Góðir nágrannar á Akranesi hrinda af stað söfnun fyrir íbúa húsnæðis sem varð fyrir eldsvoða í síðustu viku, Skessuhorn greindi frá. Ýmsar fréttir voru birtar tengdar umsóknum og ráðningum í stöðu bæjarstjóra víðs vegar um landið. Þá féll gríðarstór skriða úr Fagraskógarfjalli og stíflaði Hítará, bóndi í Hítardal lýsir atvikinu sem náttúruhamförum. 

 

// thor

 

Skrifað 09. Jul 2018 12:08