Vika 43 (23.10 - 29.10) birt.

Nýr veflisti gefinn út veflistinn.is

Vélræn umferð

Stundum finnst óvenjuleg umferð vefja Veflistans sem er fundin og dregin frá tölum á veflistinn.is. Síðustu ár hefur vélræn umferð aðalega verið af þeirri gerð sem tekur afrit af vefum. Áður fyrr var vélræn umferð oftar notuð til að kanna hvort að ákveðin auglýsing sé til staðar á vef, forrit sem athuga ítrekað og margsinnis hvort að innihald vefsíðu breytist og svo óútskýrð umferð sem hækkar fjölda notenda án þess að hægt sé að sjá notkun af þeirri umferð að einu öðru leiti.

// gudmundur

Skrifað 30. Oct 2017 11:33