Rof í teljaragögnum

Verið er að undirbúa nýjar teljaravélar, en vegna mistaka í uppsetningu þá töpuðust teljaragögn á milli 13:54-14:00 í dag. Við biðjumst velvirðingar á því.

Skrifað 11. Oct 2021 14:16