Svarbox innskráning biluð

Núna í dag klukkan 13:48 varð bilun á innskráningu í Svarbox forritið. Innskráningarfyrirspurnir komust ekki til skila á vefþjóna okkar. Þeir sem eru skráðir inn munu halda áfram að vera skráðir inn. Verið er að vinna að lagfæringu.

Uppfærsla: Búið er að laga villun núna klukkan 17:30

Skrifað 30. Sep 2021 17:20