Svarbox spjallþjónn #1 endurræstur

Svarbox þjónustur er dreift á nokkra þjóna, spjallþjónn númer 1 kláraði óvænt það minni sem var til, meira minni var bætt við og þurfti að endurræsa þjóninn. Þær þjónustur sem voru á þjóni númer 1 voru niðri á milli 11:09 og 11:18

Þjónustufulltrúar sem duttu út skráðust sjálfkrafa inn aftur þegar þjónustan var aftur komin upp.
Við afsökum óþægindin og þökkum skilninginn.

Skrifað 01. Jul 2021 11:32