Stór hluti þjónustna sem Modernus veitir (Svarbox, Innlesning gagna í vefmælingu og Varðhundur) urðu fyrir þjónusturófi milli 12. apríl kl 22:12 og til 13. apríl kl 03:55.
Örsök var ljósbreyta sem gaf sig og hafði víðtæk áhrif.
Eftir á að greina afhverju bilun var svona víðtæk.
Skrifað 13. Apr 2020 10:48