Tenging við modernus.is í gegnum Svarboxið niðri

Sjálfvirkar innskráningar í gegnum Svarbox forrit þjónustufulltrúa inn á modernus.is virkaði ekki nú í morgun. Það hefur nú verið lagað klukkan 9:30 og munu allir geta komist inn á modernus.is í gegnum modernus.is flipann nú aftur.

Innskráning brotnaði aftur

Samdægurs um fjögur leitið brotnaði innskráning aftur fyrir suma, en það uppgvötvaðist ekki fyrr en klukkan 9 um kvöldið þar sem allir þjónustufulltrúar sem spurðir voru gátu skráð sig inn. Villan var plástruð þegar kom í ljós að ekki allir skráðust inn og verður löguð nú daginn eftir.

Ástæða villunar var fundin og er það misræmi í því hvernig smákökur í mismunandi vöfrum eru höndlaðar og var ekki tekið við smákökum, rétt unnið úr eða rangt merktar, eftir því hvernig útfærsla þess vafra og hversu gamall vafrinn er.

Skrifað 26. Feb 2020 09:40