Í morgun gátu þjónustufulltrúar ekki tengst Svarbox spjallþjóninum, en það var undarleg villa sem olli því. Kerfisstjórn kom þjóninum í gang aftur.