Verðskrá Modernus 2015
Svarbox® er samskiptakerfi fyrir vefi frá Modernus. Kerfið gerir almenningi kleift að spjalla við starfsmenn fyrirtækja og stofnana á vefjum þeirra, og sín í milli, endurgjaldslaust.
Svarboxforritð (Svarbox Client) má sækja frítt á forsíðu modernus.is. Aðeins leyfishafi greiðir fyrir fjölda samtímanotenda. Hægt er að nota Svarboxforritið í vinnunni, heima við og út um allan heim. Svarboxið sparar símakostnað viðskiptavina og þjónustuveitandans, um leið og það hækkar þjónustustig viðkomandi fyrirtækis.
Um 50.000 samtöl fara nú þegar um kerfið mánaðarlega að frátöldum samtölum milli starfsmanna, sem ekki eru vistuð. Þá eykst einnig vinnugleði starfsmanna og stjórnunarmöguleikar yfirmanna eftir því sem færni notenda í notkun kerfisins eykst. Tryggingastofnun (tr.is) Tollurinn (tollur.is) Íslandspóstur (postur.is) og ISNIC eru meðal stærstu notenda kerfisins.
Fjöldi | Árgjald per |
samtímanotenda | samtímanotenda |
1 |
Kr. 0 |
2 - 9 |
Kr. 12.490 |
10 – 19 |
Kr. 10.990 |
20 - 29 |
Kr. 9.990 |
30 og yfir |
Kr. 8.490 |
Þannig að Svarbox með þrem samtímanotendum greiðir eingöngu 37.470 krónur á ári fyrir þjónustuna!
Frekari upplýsingar

Notendur |
mánaðargjald |
|
1 – 1.000 |
Kr. 0 |
1.001 – 2.000 |
Kr. 2.490 |
2.001 – 5.000 |
Kr. 3.990 |
5.001 – 10.000 |
Kr. 6.990 |
10.001 – 20.000 |
Kr. 9.990 |
20.001 – 40.000 |
Kr. 12.990 |
40.001 – 60.000 |
Kr. 25.990 |
60.001 – 80.000 |
Kr. 31.990 |
80.001 – 100.000 |
Kr. 37.990 |
100.001 – 250.000 |
Kr. 62.990 |
250.001 – 400.000 |
Kr. 125.990 |
400.001 – 600.000 |
Kr. 189.990 |
>600.000 |
Kr. 249.990 |
Útreikningur
- Gjald miðast við fjölda notenda á viku yfir 3 mánaða tímabil afturvirkt
- Tekið er mið af notendafjölda í hverri viku og deilt með vikufjölda á tímabilinu
- Gjald helst óbreytt yfir einn mánuð þar til að það er reiknað út aftur
Aðgangur að Samræmdri vefmælingu® er innifalinn.
Samræmd vefmæling hóf göngu sína 1. maí 2001.
Frekari upplýsingar
Varðhundurinn® vaktkerfi sem vaktar uppi- og tengitíma vefjarins á 5 mínútna fresti 24/7. Aðvaranir eru sendar með tölvupósti og öruggu SMS. Varðhundurinn er gott kerfi fyrir hýsingaraðila og metnaðarfulla fyrirtækjavefi, sem krefjast allt að 100% uppitíma.
- Stofngjald Kr. 0
- Mánaðargjald Kr. 990
- Útsend aðvörun með forgangs SMS Kr. 59