Vika 08/2020

Vika 7 (10.02.2020 - 16.02.2020) birt.

Tölur vikunnar gefnar út á veflistinn.is

Óvenjulegt veður

Þegar óvenjulegt veður er á landinu þá fara landsmenn á vedur.is. Þessi vika var ein af þeim og jókst fjöldi notanda um 59,4% frá fyrri viku. Eingönu hefur fjöldi notanda mælst meiri í Ágúst 2014, en þá voru vikur númer 34 og 35 mældar með fleiri notendum.

// gudmundur

Vika 07/2020

Vika 6 (03.02.2020 - 09.02.2020) birt.

Veflistinn.is uppfærður með tölum fyrir sjöttu viku 2020.

Island.is byrjar aftur

vefurinn byrjar aftur í vefmælingu eftir nokkra mánaða af listanum og sló út fjöldatölur frá því í fyrra. Í fyrra mældist vefurinn heimsóktur af 141.641 manns en í þessari viku fór vefurinn rétt yfir það og náði 144.746! Vel var farið yfir tölur vikunnar og ekki þurfti að fjarlægja neina gerfiumferð. Gerfiumferð um vefi hefur ígerst að undanförnu og bætum við oftar nú við síunum en áður þurfti. Í þessari viku var bætt við um tug síana.

// gudmundur