Vika 36 (04.09 - 10.09) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is

Fundur 150 sauðrfjárbænda á Austurlandi var haldinn í þarsíðustu viku og voru fleiri slíkir fundir haldnir í núliðni vikunni.
Í tilefni þess er skemmtilegt að benda á að Byggðastofnun birti í vikunni kort af sauðfjárbúum um landið. Ef allt fer á verstu leið með sauðfjárrækt getum við Íslendingar alltaf lifað á grænmeti og bjór. Hér er uppskrift að gulrótarsúpu sem hefur verið dreift um fésbókina.

Talandi um bjór þá hækkaði midi.is þónokkuð í umferð frá fyrri viku en fór þó eingöngu úr 8. yfir í 5. sæti. Þetta gæti verið vegna Októberfest SHÍ sem var haldið núna um helgina, en sú hátíð var að sjálfsögðu bönnuð yngri en 20 ára.

// gudmundur

Skrifað 11. Sep 2017 10:45