Vika 35 (28.08 - 3.09) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is

Auk Veflistans, sem sýnir upplýsingar um notkun o.fl. á tilgreindum íslenskum vefmiðlum, birtir Modernus lista yfir mest lesnu fréttir vikunnar. Tölugildin sýna fjöla lesenda:

Það er langt síðan að sjálfvirk tölvugerð umferð hefur fundist á vef, en það gerðist í vikunni sem leið (nr. 35) á vef Einkaleyfastofunnar. Þessi umferð kom erlendis frá og var gríðarleg að stærð miðað við dæmigerða viku á vef þeirra. Eftir að búið var að draga gerfiumferðina frá sjáum við þó að 43% þeirra sem fóru á vef Einkaleyfastofunnar komu erlendis frá og er í samræmi við þeirra umferð frá upphafi. Áhugavert er að helmingur þeirra sem leita að íslenskum einkaleyfum eru útlendingar.

// gudmundur

Skrifað 04. Sep 2017 10:32