Vika 34 (21.08 - 27.08) birt.

Vikulegur listi gefinn út.

fátt fréttnæmt kom upp í vikunni, eins og sjá má á mest lesnu fréttum vikunnar. Margar af mest lesnu fréttum síðustu viku eru einnig á lista yfir mest lesnu fréttir nýliðinnar viku!

Vefur Íþróttasambandsfatlaðra (ifsport.is) sagði frá því að Guðrún Björt Yngvarsdóttir varð varaformaður Alþjóðalionshreyfingarinnar.

Nams.is tvöfaldaði talda notendur frá fyrri viku. Fjöldi þeirra notanda er þó hvergi nærri fjölda notenda síðasta árs þar sem vefurinn er smám saman að fara yfir á mms.is sem ekki er í talningu. Séð og heyrt vefsíðan er niðri vegna viðhaldsvinnu og því mældust fáir notendur í vikunni.

// gudmundur

Skrifað 28. Aug 2017 09:49