Vika 33 (14.08 - 20.08) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is
Veflistinn.is tók ekki miklum breytingum milli vikna að þessu sinni, en gríðarlegur vöxtur 'island.is' (36%), sem skipar annað sæti listans, og fréttavefjarins 'vikurfrettir.is' (46%), sem skipar 4. sæti listans, vekur athygli. Rúmlega 54% hækkun 'hlaup.is' kemur ekki á óvart, né heldur 27% hækkun 'althingi.is' sem brátt kemur saman á ný eftir árvisst sumarhlé. Annasamasti tími ársins hjá vefjunum er jafnan haustið fram að jólum og svo janúar fram í maí.
Hér er listinn yfir mest lesnu fréttir vikunnar, ásamt lesanda fjölda hverrar þeirra. Greinilegt er að mjög margir hafa áhuga á fornbílum!
// gudmundur

Skrifað 21. Aug 2017 10:38