Vika 17 (24.4 - 30.4) birt.

Nýr vikulegur listi er kominn út á veflistinn.is

Fimm vinsælustu fréttir vikunnar (þvert á miðla):

  1. Dirty Secret Uncovered: Doing Business on Surtsey [icelandreview.com]
  2. Jim Ratcliffe - úlfur í götóttri sauðargæru [austurfrett.is]
  3. Swiss Cat Destroyed by Icelandic Authorities [icelandreview.com]
  4. Yngsti sitjandi þingmaður sögunnar [vf.is]
  5. Ekki verri móðir þó ég sé ung [vf.is]

Börn

Fimmta mest lesna frétt vikunnar, sem vísað er í hér að ofan, fjallar um ungar mæður, en fleiri fréttir tengdar barneignum voru mikið lesnar samkvæmt vefmælingu Modernus:

Skessuhorn tók viðtal við fyrrum ljósmóður og birti frétt um að hin vinsæla körfuknattleikslandsliðskona Gunnhildur Gunnarsdóttir komi ekki til með að leika með landsliðinu, fyrr en í byrjun næsta árs, þar sem hún sé nú ólétt.

Mest lesna grein gamla góða Vísindavefsins þessa vikunna fjallaði um mögulegan ávinning „rúllunar vöðva“ fyrir og eftir líkamsæfingar.

// gudmundur

Skrifað 02. May 2017 14:10