Vika 43/2017

Vika 42 (16.10 - 22.10) birt.

Veflistinn.is uppfærður

Þegar kostningar nálgast fjölgar heimsóknum á sumum vefum. Yfirleitt hækkar fjöldi vikulegra notenda althingi.is meir en við höfum séð síðustu vikur, þar er hægt að lesa um alþingismenn, skoða og hlusta á ræður, sjá setu í nefndum og fleira sem hjálpar kjósendum að gera upp hug sinn.
Á island.is er hægt að sjá hvort að þú sért skráður á einhvern meðmælendalista flokks, en island.is sló notendafjöldamet líklega vegna notenda sem vildi fá að vita hvort að undirskriftir þeirra á meðmælendalista flokka hafi verið tekið gilt. Vefurinn hækkaði um 62,6% notendur frá fyrri viku og endaði notendafjöldi vikunnar í 90.942, en fyrra met þeirra voru 80 þúsund notendur. Margar undirskriftir voru taldar ógildar þar sem sumir voru skráðir á fleiri en einn meðmælandalista flokks fyrir þessar kostningar.

// gudmundur

Vika 43/2017

Vika 42 (16.10 - 22.10) birt.

Veflistinn.is uppfærður

 

// gudmundur

Vika 42/2017

Vika 41 (09.10 - 15.10) birt.

Nýr veflisti gefinn út 

Auglýsingaherferð ils.is á Húsnæðisþingi 2017 tvöfaldaði notendafjölda þeirra frá fyrri viku. Þetta er þó ekki nálægt því nýtt met þar sem í einni viku árið 2009 voru 14.655 notendur taldir. Hinsvegar sló opera.is sitt fyrra met sem sett var fyrir ári síðan, verkið Tosca dró þessa athygli 

Síðasta grænmetisuppskrift sem við benntum á var gulrótarsúpa, en nú er koið að gljáðu gulrætunum. Þetta gæti verið upplagt þegar nálgast jólin, en December in Reykjavik síða Reykjavíkur komst í top lista yfir fréttir og greinar þessa vikuna.

// gudmundur

Vika 41/2017

Vika 40 (02.10 - 08.10) birt.

Nýr vikulegur listi birtur á veflistinn.is
Körfuboltinn er kominn á flug og voru tvöfalt fleiri notendur sem heimsóktu kki.is en í fyrri viku. Við geturm vænt þess að notendafjöldinn hækki í komandi vikum og slái fyrra meti í notendafjölda.

// gudmundur

Vika 40/2017

Vika 39 (25.09 - 01.10) birt.

Veflistinn.is uppfærður með nýjum vikulegum tölum.

Í vikunni komu Samtök iðnaðarins í fyrsta sinn inn á liista yfir mest lestnu greinar og fréttir. Hækkun frá fyrri viku var upp á 125% notendur og settu þar með sitt eigið met í fjölda vikulegra notenda. Tímabil körfuknattsleikja hefst nú í október eins og áður og búast má við mikilli hækkun í umferð á vef Körfuknattleikssamband Íslands.

// gudmundurSíða: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 > >>Fréttalisti · Atburðaskrá