Vika 17/2017

Vika 16 (17.4 - 23.4) birt.

Nýr veflisti hefur verið gefinn út.

Fimm mest lesnu fréttir vikurnnar:

  1. Óveður við Hafnarfjall [skessuhorn.is]
  2. Óli Óla um atvikið: Minnsta sem hann getur gert er að sýna mér virðingu [karfan.is]
  3. Justin Shouse kveður [karfan.is]
  4. Eldar loguðu á þremur hæðum í kísilverinu - myndskeið [vf.is]
  5. Veröld í heimi Bakkuss [vf.is]

Fár ferðalanga

Mest lesna frétt vikunnar fjallaði um miklar vindkviður sem truflaði ferðalög undir Hafnarfjalli, en ekki var það eingöngu íslenskt veður sem truflar ferðamenn, heldur einnig þeir sem höfðu áfengi um hönd um miðja nótt eins og Austurfréttir greidu frá. Til gamans má geta þess að aðsend grein Víkurfrétta „Veröld í heimi Bakkuss“ hefur nú verið í hópi fimm mest lesnu greinanna þrjár vikur í röð.
Og ekki eru það eingöngu ferðamenn sem verða fyrir truflunum hér á landi heldur trufla ferðamenn heimamenn ekki síður og skemma náttúruna.
// gudmundur

Vika 16/2017

Vika 15 (10.4 - 16.4) birt.

Ný vika birt á veflistinn.is

Mest lesnu fréttirnar í 15. viku:

  1. „Ferðaþjónustan er komin á afturfæturna“ [austurfrett.is]
  2. Der White Spotting Prinz [icelandreview.com]
  3. Today is Holy Saturday [icelandreview.com]
  4. Veröld í heimi Bakkuss [vf.is]
  5. Opening hours During holidays [visitreykjavik.is]
// gudmundur