Vika 03/2017

Uppfærsla á Svarboxinu

Vegna uppfærslu á spjallþjóni Svarboxins munu þjónustufulltrúar aftengjast á milli 6:00 og 8:00 mánudaginn 23 janúar 2017.

Þeir sem vilja prófa nýtt Svarbox forrit geta sent okkur tölvupóst á modernus@modernus.is og fengið aðgang síðar meir, en takmark er fyrir fjölda notenda í prófunum.

Vika 03/2017

Vika 2 (1.9 - 1.15) birt.

Nýjar tölur komnar inn á veflistinn.is 

  1. Áreittu börn í strætó og gerðu aðsúg að lögreglu [vf.is]
  2. „Barnið mitt þarf hjálp“ [austurfrett.is]
  3. Allir að deila, leit stendur yfir að Birnu 20 ára [frettanetid.is]
  4. Bestu pönnukökur í heimi, eins og amma bakaði þær [frettanetid.is]
  5. Banaslys á Grindavíkurvegi [vf.is]

Met í fjölda lesenda

Mest lesna frétt vikunnar birt af Víkurfréttum um hælisleitendur sem kysstu og þukluðu á börnum í strætó. Rétt á hæla þeirra koma Austurfréttir með frétt um eskfirska stelpu sem blæðir út augum, eyrum og kastar upp blóði.

// gudmundur